Rit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík

Rit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík

Prentuð rit Jóns Grunnvíkings

1740

Notice om Bogtrykkeriets oprindelse i Island. Nye Tidender om lærde Sager. Nr. 16.

1747

Biskop Øgmund i Skalholt paa Island, som døde i Sorø 1543. Hans Levnet. Danske Magazin III:338–352.

1756

Conspectus historicus Dano-norvegico-islandicus super historias veteres idiomate islandico conscriptas. Nordisk Tidskrift for Oldkyndighed III:116.

1793

Háttalykill Lofts ríka Guttormssonar. Athugasemdir um bragarhættina. Kaupmannahöfn. Að forlagi Halldórs Jakobssonar.

1813

Relation om nogle Forn-mænds Gravstæder … som forefindes udi Island og Norge, etc. (Um fornmannahauga.) Birt sem: Islandske Oldtidslevninger. Meddelt med Anmærkninger ved Prof. Werlauff í Antiqvariske Annaler II:157–192.

1829

Ágrip af Vígastyrs sögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu. Íslendínga sögur I:309–350. Útg. Þorgeir Guðmundsson og Þorsteinn Helgason. Kmh. 

1836

Biographiske Efterretninger om Arne Magnussen. Útg. af E.C. Werlauff. Nordisk Tidsskrift for Oldkyndighed III:30–34.

1847

Saga af Víga-Styr ok Heiðarvígum. Íslendinga sögur II. Kmh.

1853

Tractatus diagraphicus de studio antiqvitatum. Dönsk þýðing: „Propædeutisk Veiledning til Studium af de nordiske Oldsager“ gerð af E.C. Werlauff í Annaler for Nordisk Oldkyndighed og Historie, 300–350. Íslensk þýðing Guðrúnar Kvaran í Vitjun sína vakta ber 1999.

1866–67

Et Øienvidnes Beretning om Kjøbenhavns Jldebrand October 1728. Meddelt af Chr. Bruun. Þýðing Þorvaldar Bjarnarsonar í Danske Samlinger for Historie, Topographi, Personal- og Literaturhistorie II:71–89. Kbh.

1877

Flóvents saga. Latnesk þýðing hjá A. Darmesteter (1846–1888): De Floovante vetustiore gallico poemate et de Merovingo cyclo. Í: Recueil de travaux originaux ou traduits relatifs à la philologie et à l’histoire littéraire. Lutetiæ Parisiorum.

1897

Um þá lærðu Vídalína. Í Vísnakveri lögmanns Páls Vídalíns. Jón Þorkelsson sá um prentun. Reykjavík. Endurprentað 1950.

1896–1898

Ýmsir kaflar úr Fiskafræði Jóns Ólafssonar birtust í Landfræðissögu Íslands II eftir Þorvald Thoroddsen. Kaupmannahöfn. Endurprentun Reykjavík 2004, 212–217.

1899

Víga-Styrs saga ok Heiðarvíga. Íslendinga sögur 27. Sig. Kristjánsson.

Reykjavík. 

1904

„Nokkrar líklegar tilgátur um mennina, tímann og staðinn, sem Heiðarvígin snerta.“ Í: Heiðarvíga saga, útg. af Kr. Kålund i Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur. Kbh., 115–119. [Inntak sögubrotsins af Víga-Styr, bls. 3–63.]

1926

Víga-Styrs saga. Benedikt Sveinsson. Reykjavík. 

1930

Vita Arnæi Magnæi og Mindre stykker af Jón Ólafssons efterladenskaber. Árni Magnússons levned og skrifter. Förste bind. II:8–60. Útg. Finnur Jónsson. Gyldendalske boghandel. Nordisk forlag. Kbh. 

1938

Inntak sögubrotsins af Víga-Styr. Íslenzk fornrit III:215–263. Reykjavík. Sbr. Formáli, CVI–CVII.

1948

Ludvig Holberg: Nikulás Klím. Þýðing. Jón Helgason gaf út. Íslenzk rit síðari alda 3. Hið íslenzka fræðafélag. Kaupmannahöfn. 338 bls.

1950

a) Árni Magnússon. Merkir Íslendingar IV:1–50. Þorkell Jóhannesson bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan. Reykjavík.

b) Úr plöggur (svo!) Jóns Grunnvíkings. Merkir Íslendingar IV:50–57.

c) Jón Magnússon. Merkir Íslendingar IV:63–68.

d) Um þá lærðu Vídalína. Merkir Íslendingar IV:71–160. 

e) Viðbætir um Pál Vídalín. Úr ýmsum ritum Grunnavíkur-Jóns. Merkir Íslendingar IV:161–164.

1951

Ævisaga Odds Sigurðssonar. Merkir Íslendingar V:1–35.

1953

Heiðarvíga saga. Íslendinga sögur VII. Íslendingasagnaútgáfan. Reykjavík.

1960

Nöfn á íslenskum skipum. Jón Helgason gaf út. Bibliotheca Arnamagnæana XX. Opuscula I:284–290.

1975

Þetta er Relationenn um þann störa Elldsbruna, sem skiede hier i Kaupenhafn i Octobri manude 1728. Jón Margeirsson birti. Bibliotheca Arnamagnæana XXXI. Opuscula V:160–161. 

1979

Norska orðasafnið AM 999,4to. Svavar Sigmundsson gaf út. Bibliotheca Arnamagnæana. Vol. XXXIII. Opuscula VI:186–241.

1982

Nogle islandske talemaader, som daglig forefalder i kiöb og sal. Í: Höggvinhæla gerð Hallfreði Erni Eiríkssyni fimmtugum 28. desember 1982. Stefán Karlsson gaf út. Reykjavík. 

1986

Heiðarvíga saga. Íslendinga sögur og þættir. Síðara bindi. Svart á hvítu. Reykjavík.

1991

Stuttnefni úr Nafnatali. Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni, Nöfn Íslendinga, bls. 48–51. Reykjavík.

1994

Hræringur úr ritum Grunnavíkur-Jóns. Erindi flutt á málþingi um Jón Ólafsson úr Grunnavík laugardaginn 16. apríl 1994. Umsjón: Friðrik Magnússon og Guðrún Kvaran. Orðmennt og Góðvinir Grunnavíkur-Jóns. Reykjavík. 76 bls.

1995

Um vopn fornaldarmanna. Guðrún Ása Grímsdóttir gaf út. Í: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1994. Reykjavík, 5–16.

1996

Hagþenkir. JS 83 fol. Þórunn Sigurðardóttir gaf út. Góðvinir Grunnavíkur-Jóns og Hagþenkir. Reykjavík. 84 bls.

1998

Animadversiones aliquot & paulo fusior præsentis materiæ explanatio. Hugleiðingar um sótt og dauða íslenskunnar. Gunnlaugur Ingólfsson og Svavar Sigmundsson birtu. Í: Gripla X:137–154. 

1999

Vitjun sína vakta ber. Safn greina. Ritstjórar: Guðrún Ingólfsdóttir og Svavar Sigmundsson. Góðvinir Grunnavíkur-Jóns og Háskólaútgáfan. Reykjavík. 154 bls.

2000

Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728. Upplýsingaröldin. Úrval úr bókmenntum 18. aldar. Víkingur Kristjánsson og Þorfinnur Skúlason tóku saman. Mál og menning. Reykjavík, 69–85.

2005

a) Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728. Dagbók 1725–1731 og fleiri skrif. Sigurgeir Steingrímsson gaf út. Góðvinir Grunnavíkur-Jóns. Reykjavík. 198 bls.

b) „Rúnologíja“ … Íslandskíje traktaty XVII veka. – The runology or rúnareiðsla of Jón Ólafsson from Grunnavík: the Icelandic treatises of the 17th century. Leoníd L. Korabljov gaf út. Moskva. 245 bls.

2006

Annotationes qvædam Occasione nuper editæ Historia de initiis Christianismi in Islandia. Hafniæ 1773 toma 8vo. Guðrún Ása Grímsdóttir bjó til prentunar. Í: Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík, 64–67.

2007

a) Náttúrufræði. – Fiskafræði. Steinafræði. Guðrún Kvaran og Þóra Björk Hjartardóttir gáfu út. Sigurður Steinþórsson, Steinafræði Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, bls. 105–114. Helgi Hallgrímsson, Náttúrufræðilegar skýringar, bls. 87–98. Reykjavík. 150 bls. 

b) Fréttaskrif úr Kaupmannahöfn. Guðrún Ása Grímsdóttir bjó til prentunar. Í: Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 47, 89–110.

2010

Um fornmannahauga og um fornmannafé. Sigurjón Páll Ísaksson bjó til prentunar staka kafla úr ritgerð Jóns Ólafssonar Um fornmanna hauga nokkra … Í: Skagfirðingabók 32, 153–156.

2013

a) Ævisögur ypparlegra merkismanna. Guðrún Ása Grímsdóttir annaðist útgáfu. Góðvinir Grunnavíkur-Jóns. Reykjavík. 330 bls.

b) Margrét Eggertsdóttir og Veturliði Óskarsson: Betra er að gjöra sér hjálpvænlegar en hryggvar innbyrlingar. Úr bréfum Jóns Ólafssonar (1705–1779) og Eggerts Ólafssonar (1726–1768) á árunum 1760–68. Í: Gripla 24, 121–171.

2015

Um tunguna – Um rúnir. Veturliði Óskarsson gekk frá til útgáfu. Í: Íslenskt mál og almenn málfræði 37, 117–128.

2016

Matteo Tarsi: Jón Ólafsson from Grunnavík and the Icelandic language purism in the first half of the 18th century: A wordlist in ms. AM 1013 4to (fol. 37v). Í: Arkiv för nordisk filologi 131, 75–104.

2018

Safn til íslenskrar bókmenntasögu. Guðrún Ingólfsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir önnuðust útgáfu. Hjalti Snær Ægisson þýddi latneskar málsgreinar. Reykjavík. 278 bls.

2023

Ritgerð um leiki. Guðrún Kvaran og Svavar Sigmundsson gáfu út. Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir þýddi latínutexta. Góðvinir Grunnavíkur-Jóns. Reykjavík. 60 bls.

2024

Um nokkur mechanica hortorum culturam & agriculturam etc. Birt í grein Þórunnar Sigurðardóttur, Vagnar og hjólbörur á sautjándu öld. Vitnisburður Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Í: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 112, 183–193. Texti Jóns er úr ritgerð hans, Stutt yfirferð um prentverk og bækur, sem birt er í myndum af handriti hans á bls. 188–189, en textinn prentaður á bls. 190–191.

Vefútgáfur

2003

Um religions tilstandið í Danmörku og nálægum löndum á þessum tímum, circa annum 1757. Þórunn Sigurðardóttir bjó til prentunar og skrifaði inngang. Í: Vefnir: tímarit félags um átjándu aldar fræði. https://vefsafn.is/is/20100409182830/http://vefnir.is/grein.php?id=737 

2014 

Þórunn Sigurðardóttir: Útgáfustefna Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Í: Matthías saga digitalis 6.0. Festschrift for Matthew James Driscoll on the occasion of his sixtieth birthday 15th May 2014. København, 143–146. https://nors.ku.dk/publikationer/webpublikationer/matthias_saga_digitalis_60/mjd60.pdf 

2022

Frásögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík um Hóladómkirkju. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir ritaði kynningartexta og annaðist uppskrift á skjalinu. Mars 2022. https://skjalasafn.is/heimild/frasogn_jons_olafssonar_ur_grunnavik_um_holadomkirkju

Hljóðrit

1994

Einslags stórt hrúgald af grjóti. Lag eftir Tómas R. Einarsson. Undir heitinu Íslandsblús á hljómdisknum Landsýn 1994. 

1998

Grátandi kem ég nú, guð minn, til þín. Íslenskt þjóðlag. Ljóð eftir Jón Ólafsson. Í: Íslensk þjóðlög. Engel Lund valdi, bjó til prentunar og skrifaði kynningu. 2. útg. Reykjavík.

2010

Grátandi kem ég. Íslenskt þjóðlag. Ljóð eftir Jón Ólafsson frá Grunnavík. Flytjendur Erla Dóra Vogler mezzósópran og Doris Lindner píanóleikur. Víravirki. [19. lag á diski.]

                                             Svavar Sigmundsson tók saman